1/2

Björn Erlingsson

Frumsamin tónlist: Er þessa dagana að vinna og taka upp nýtt frumsamið efni, þar sem hin ýmsu hljóðfæri, söngur og raddir koma við sögu, sem ætlunin er að komi út á næsta ári. Hér fyrir ofan er hins vegar lítið tóndæmi af allt öðrum toga, þar sem kveikt var á upptöku og Undirbúningslaus spuni fór af stað, en á þessari spunaupptöku er leikið á kontrabassa, rafgítar og hljómborð 

Tónlistarflutningur: Á upptökunum hér fyrir neðan eru svo tónleikaupptökur hljómsveitarinnar Hátveiro í Háskólabíói árið 2015, þar sem tónlist Genesis kom við sögu. En hljómsveitin Hátveiro flutti þessa tónlist á nokkrum tónleikum, svo sem á tvennum tónleikum í Salnum í Kópavogi þar sem húsfyllir var í bæði skiptin og víðar.

Hljómsveitin Hátveiro á tónleikum í Háskólabíói í febrúar 2015. Lag: Carpet Crawlers.

Hljómsveitin Hátveiro á tónleikum í Háskólabíói í febrúar 2015. Lag: In the Cage.

Hljómsveitin Hátveiro á tónleikum í Háskólabíói í febrúar 2015. Lag: Lamia.

Hljómsveitin Hátveiro á tónleikum í Háskólabíói í febrúar 2015. Lag: Anyway.

Hljómsveitin Hátveiro á tónleikum í Háskólabíói í febrúar 2015. Lag: Dancing with the Moonlit Knight.

Hljómsveitin Hátveiro á tónleikum í Háskólabíói í febrúar 2015. Lag: Firth of Fifth.